fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kom mörgum á óvart að Messi skildi ekki hljóta þessi verðlaun í Bandaríkjunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi vann, eins og flestir vita, sinn áttunda Ballon d’Or í upphafi vikunnar en hann missti af verðlaunum í Bandaríkjunum.

Hinn 36 ára gamli Messi gekk í raðir Inter Miami í MLS-deildinni vestan hafs í sumar og kom inn af krafti.

Argentínumaðurinn skoraði tíu mörk fyrir Inter Miami sem vann Leagues Cup en missti af sæti í úrslitakeppni MLS-deildainnar.

Margir héldu því að Messi yrði valinn nýliði ársins í MLS-deildinni en svo fór hins vegar ekki.

Þess í stað vann Giorgos Giakoumakis, framherji Atlanta United, þau verðlaun. Hann skoraði 17 mörk í deildinni.

Messi sefur þó líklega vært þrátt fyrir þetta, enda Ballon d’Or aðeins stærri verðlaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“