fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Staðfesta að Jón Guðni fari og líklega til Íslands – Opna dyrnar fyrir Birki Má

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Hjelmberg, útilokar ekki að Birkir Már Sævarsson snúi aftur til félagsins en veit ekki í hvaða hlutverki það yrði.

Birkir og fjölskylda hans er að flytja til Svíþjóðar, samningur hans við Val er á enda og óvissa er um stöðuna.

Fleiri gamlir félagar vilja snúa aftur til Hammarby en þar átti Birkir Már góða tíma. „Þetta eru tveir frábærir leikmenn, frábærar manneskjur og voru mikils metnir hérna. Ef við finnum hlutverk fyrir þá eða getum verið í einhverju samstarfi, þá erum við glaðir með að taka þá inn í félagið,“ segir Hjelmberg.

Hann staðfestir einnig að Jón Guðni Fjóluson sé á förum frá félaginu þegar samningur hans rennur út.

„Jón verður ekki áfram, við höfum tekið samtalið við hann og hann er meðvitaður um það. Það er ekki skrítið,“ segir Hjelmberg en Jón hefur verið mikið meiddur síðustu ár.

„Það er ekki útilokað að hann spili á Íslandi,“ segir hann einnig en Jón Guðni er sterklega orðaður við Íslands og bikarmeistara, Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar