fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Miklu fleiri vandamál á bak við tjöldin hjá United en fólk veit af

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shay Given, fyrrum markvörður Manchester City og Newcastle segir augljóst að enginn samheldni sé í hóp Manchester United.

United er í krísu en liðið fékk skell gegn Newcastle í deildarbikarnum en það kom þremur dögum eftir skell gegn Manchester City í deildinni.

Margir telja að starf Erik ten Hag hangi á bláþærði og Given segir augljóst að ekki sé samheldni á milli leikmanna og þjálfara.

„Það virðist ekki vera nein samheldni þarna, á milli leikmanna og þjálfara,“ sagði Given.

„Það er mikið af vandamálum á bak við tjöldin held ég, hlutir sem heyrum ekki af. Varane var ekki með um helgina og ekki í dag, Sancho er ekki í myndinni og Antony með sín vandamál.“

„Það virðist ekki vera trú, sem er yfirleitt merki um endalok þjálfarans. Ég vil ekki segja að leikmenn leggi sig ekki fram en það virðist eins og það sé ekki samheldni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“