fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Viðbrögð Klopp við hörmungum Manchester United náðust á myndband

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var afar hissa þegar hann frétti af úrslitum í leik Manchester United og Newcastle.

Sjálfur hafði Klopp stýrt Liverpool til sigurs gegn Bournemouth í deildarbikarnum en United fékk skell á sama tíma.

United og Newcastle áttust við á Old Trafford í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. Gestirnir áttu ekki í miklum vandræðum með heimamenn sem hafa verið heillum horfnir undanfarið. Miguel Almiron kom þeim yfir á 28. mínútu og ekki leið langur tími þar til Lewis Hall tvöfaldaði forskotið.

Innsiglaði svo Joe Willock 0-3 sigur þeirra á 60. mínútu og starf Erik ten Hag er í hættu sem gæti útskýrt viðbrögð Klopp.

Viðbrögðin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“