fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kristinn Jónsson yfirgefur KR – „Innilegar þakkir fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 20:47

Kristinn Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Jónsson hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa KR. Hann birtir færslu á Instagram þar sem hann staðfestir þetta.

„Eftir 6 frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til,“ skrifar Kristinn sem var að verða samningslaus.

Bakvörðurinn hefur verið lykilmaður hjá KR undanfarin ár en nú er ljóst að annað lið fær að njóta krafta hans.

„Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandmeistara titillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin. Innilegar þakkir fyrir mig,“ skrifar kappinn.

Hinn 33 ára gamli Kristinn hefur til að mynda verið orðaður við Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“