fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Albert fer á kostum – Sjáðu mark hans sem tryggði Genoa áfram í bikarnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 16:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa lentu í kröppum dansi gegn Reggiana í ítalska bikarnum í dag.

Um var að ræða leik í 32-liða úrslitum en Genoa er í Serie A á meðan Reggiana er um miðja B-deild.

Muhamed Varela Djamanca kom Reggiana yfir á 37. mínútu en Ridgeciano Haps jafnaði fyrir Genoa snemma í seinni hálfleik.

Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því farið í framlengingu.

Albert kom inn af bekknum þegar um stundarfjórðungur var eftir af venjulegum leiktíma og á níundu mínútu framlenginar lét hann til sín taka. Þá kom hann Genoa í 2-1. Mark hans má sjá hér.

Meira var ekki skorað og Genoa því komið áfram.

Mark Alberts var það sjötta hjá honum á þessari leitkíð en hann hefur verið frábær fyrir Genoa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“