fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

„Hvað getum við gert? Henda honum í ruslið og segja að hann sé vonlaus?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 15:00

Nicolas Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Chelsea gefur lítið fyrir sleggjudóma í garð Nicolas Jackson framherja félagsins.

Jackson er framherji sem var keyptur til Chelsea í sumar frá Villarreal, framherjinn frá Kólumbíu hefur ekki fundið sig.

Jackson hefur fengið mikla gagnrýni en stjórinn ætlar að styðja við hann.

„Jackson er ungur, hann kom á þessu tímabili og árangur okkar hefur haft áhrif á hans frammistöðu,“ segir Pochettino.

„Hvað getum við gert? Henda honum í ruslið og segja að hann sé vonlaus?.“

„Hættið þessu, við verðum að gefa honum sjálfstraust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“