fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sorgleg dánarorsök Bobby Charlton – Féll á gluggakistu og á ofn á hjúkrunarheimili

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 13:40

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dánarorsök Sir Bobby Charlton voru að hann féll á gluggakistu á hjúkrunarheimili sem hann hafði dvalið á frá því í sumar. Charlton sem var 86 ára hafði dvalið á heimilinu vegna heilabilunar.

Rannsókn hefur leitt í ljós að fallið var það sem orsakaði að lökum andlát Charlton. Við fyrstu skoðun töldu læknar að ekkert hefði komið fyrir Charlton.

Núna er talið að hann hafi fallið á gluggakistuna og mögulega á ofn sem var þar líka.

Þegar sjúkraliðar skoðuðu Charlton aftur sáu þeir bólgur á hálsi hans og læknar voru kallaðir til.

Hann var færður á sjúkrahús þar sem myndataka leiddi í ljós að hann hafði brákað rifbein og væri líklega með lungnabólgu.

Læknar voru sammála um lífslokameðferð á spítala og lést Charlton fimm dögum eftir fallið á hjúkrunarheimilinu. Charlton er einn merkasti knattspyrnumaður í sögu Englands og er goðsögn í sögu Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“