fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Skella svakalegum verðmiða á Toney sem gæti haft áhrif í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 13:00

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney framherji Brentford verður löglegur aftur á nýju þegar hann hefur afplánað bann sitt fyrir brot á veðmálareglum.

Búist er við að nokkur félög reyni að kaupa enska framherjann sem hafði átt góðu gengi að fagna fyrri bannið.

London Evening Standard segir þannig frá því að Brentford ætli að reyna að fá 80 milljónir punda fyrir Toney í janúar.

Segir blaðið einnig að búist sé við að bæði Arsenal og Chelsea leggi fram tilboð en verðmiðinn er mögulega of hár.

Toney var mættur í enska landsliðið þegar upp komst um brot hans en hann vonast til að ná sér í gang áður en Evrópumótið hefst næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir