fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Mikil hræðsla þegar það þurfti að gefa Greenwood súrefni í gær – Sjáðu hvað gerðist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 08:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Greenwood varnarmaður enska landsliðsins fékk alvarlegt höfuðhögg í landsleik Englands og Belgíu í Þjóðadeild Evrópu í gær.

Þessi öfluga varnarkona meiddist á átjándu mínútu en leikurinn var í pásu í tólf mínútur vegna þess.

Greenwood þurfti að fá súrefni innan vallar og óttuðust margir það versta þegar hún var í grasinu.

Ensk blöð segja í dag að Greenwood sé með fulla meðvitund og líði ágætlega miðað við atvikið.

„Alex Greenwood fékk höfuðhögg, þrír sjúkraþjálfarar á vellinum og ég hef ekki séð hana hreyfa sig. Hef áhyggjur,“ sagði einn netverji í gær.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“