fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Er 39 ára gamall en veit ekki hvenær hann ákveður að kalla þetta gott

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 16:00

Isabelle og Thiago Silva / Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 39 ára gamli Thiago Silva veit ekki hvort hann sé að spila sitt síðasta tímabil á ferlinum eða ekki. Hann nýtur augnabliksins.

Brasilíski miðvörðurinn er á mála hjá Chelsa en þar hefur hann verið síðan um sumarið 2020.

Samningur hans rennur hins vegar út eftir tímabil og framtíðin óljós.

„Ég veit að ferli mínum fer senn að ljúka og það er ekki auðvelt,“ segir Silva.

„Þú þarft að pæla í hvenær þú vilt hætta, hvar þig langar að gera það. Þú þarft að hugsa um fjölskylduna þína líka og börnin mín spila með Chelsea.

Sem stendur er ég bara að njóta þess að spila á lokaári samnings míns hjá Chelsea. Ég veit ekki hvað gerist á næsta ári.“

Auk Chelsea hefur Silva spilað fyrir lið á borð við AC Milan og Paris Saint-Germain. Þá á hann að baki 113 A-landsleiki fyrir hönd Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze