fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Eftir tíðindi dagsins er nánast klárt að Heimsmeistaramótið verður í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 23:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt sem virðist geta komið í veg fyrir það að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari ekki fram í Sádí Arabíu árið 2034.

Ástæðan er sú að Ástralía sem hafði ætlað að gera tilboð í mótið er hætt við þátttöku.

Sádarnir eiga sér þann draum að halda mótið og höfðu stefnt á 2030 en þá verður mótið á Spáni og í Marokkó.

Mótið 2034 virðist hins vegar á leið til Sáda sem hafa sett mikla fjármuni í fótboltann hjá sér síðustu árin.

Mótið hjá nágrönnum þeirra í Katar á síðasta ári heppnaðist afar vel og vilja þeir gera enn betur, fái þeir mótið til sín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“