fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sturluð ástæða þess að Bellingham endaði ekki í United – Bað bara um eitt sem félagið vildi ekki taka í mál

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham leikmaður Real Madrid hafði mikinn áhuga á því að ganga í raðir Manchester United en félagið vildi ekki lofa honum að hann myndi spila.

Bellingham fór frá Birmingham til Borussia Dortmund en United vildi þá kaupa hinn 17 ára gamla miðjumann.

Viðræður við Bellingham gengu vel samkvæmt Rio Ferdinand en hann bað um fá loforð um að vera í aðalliði félagsins.

„Ég heyrði þetta þannig að Bellingham bað bara um loforð að hann yrði í aðalliðinu,“ segir Ferdinand.

Bellingham átti góða tíma í Dortmund og var keyptur til Real Madrid í sumar og þar hefur hann svo sannarlega slegið í gegn.

„United treysti sér ekki til að lofa honum því, þetta hef ég frá mjög góðum heimildum.“

„Hann sagðist vita hversu góður hann væri og þess vegna vildi hann fá loforð um að vera í aðalliðinu. Hann hefur núna sannað það að United hefði átt að gefa honum það loforð.“

„Hann er núna besti leikmaður Real Madrid. Það er magnað að fylgjast með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu