fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Segir þetta stærsta vandamál Ten Hag – Eitthvað sem leikmenn kæmust ekki upp með hjá Pep eða Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Sutton fyrrum leikmaður Chelsea segir stærsta vandamál Manchester United vera að liðinu vanti alvöru íþróttamenn.

Krísa er hjá Manchester United en félagið hefur tapað fimm af fyrstu tíu deildarleikjum.

„Þeir eru með leikmenn sem geta ekki hlaupið eða hlaupa hreinlega ekki. Það er stóra vandamálið,“ segir Sutton.

United fékk skell gegn nágrönnum sínum í Manchester City á sunnudag og er starf Erik ten Hag sagt í hættu.

„Ef þessir leikmenn væru aðs pila fyrir Guardiola, Klopp eða Postecoglou þá væru þeir ekki í liðinu.“

„Ef þú hleypur ekki, þá spilar þú ekki. Þetta eru grunngildi fótboltans, þetta er á ábyrð Ten Hag þegar hann hefur stýrt liðinu svona lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“