fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Segir frá því þegar hann sá Mo Salah brotna og gráta í hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 17:00

Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir voru óheppnir því Mourinho tók aldrei neina fanga,“ segir John Obi Mikel fyrrum leikmaður Chelsea þegar hann og John Terry ræða um gamla tíma.

Þeir félagar ræða þar góðu tímana hjá Chelsea en þeir voru í besta liði Chelsea sem vann mikið af titlum.

„Ef þú varst ekki að vinna þína vinnu, þá lét hann þig heyra það. Það skipti engu máli hver þú varst.“

Hann tekur svo dæmi um það að Mohamed Salah hafi einu sinni fengið heyra það, þegar hann var leikmaður Chelsea. „Hann lét Salah einu sinni heyra það svo svakalega í hálfleik, hann fór að gráta. Hann urðaði yfir hann og tók hann af velli, þetta var bara hugarfarið hjá Mourinho.“

„Mourinho hefur þroskast og kann betur að taka á ungum leikmönnum. Hann er betri í því núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“