fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Veðbankar hafa afar litla trú á Íslandi í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti því þýska í Þjóðadeildinni í kvöld.

Ljóst er að um afar krefjandi leik verður að ræða. Ísland er með 3 stig í riðlinum eftir sigur á Wales og tap gegn Dönum og Þjóðverjum. Andstæðingur kvöldsins er með 3 stigum meira.

Þýskaland er í sjötta sæti heimslistans en Ísland í því fjórtánda. Fyrrnefnda liðið er því sigurstranglegra og má sjá það með því að horfa á veðbanka.

Á Lengjunni er stuðull á sigur Íslands til að mynda 10.55 á meðan hann er 1.17 á sigur Þýskalands.

Miði er þó alltaf möguleiki en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 19.

Miðasala er í fullum gangi og má nálgast miða hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid