fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Er Sancho að gefa í skyn að það sé draumur hans að ganga til liðs við þetta félag næst?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er áfram algjörlega úti í kuldanum hjá Manchester United. Er útlit fyrir að hann fari í janúar.

Englendingurinn ungi, sem kom til United fyrir 73 milljónir punda frá Dortmund 2021, hefur átt í stríði við knattspyrnustjórann Erik ten Hag og fær ekki að koma nálægt aðalliðinu.

Hefur Sancho til að mynda verið orðaður við sitt gamla félag Dortmund en sjálfur væri hann sennilega mest af öllu til í að ganga í raðir Real Madrid.

Hefur hann sett like við þrjár færslur tengdar liðinu undanfarið. Voru þær frá Vinicius Jr og Jude Bellingham.

Það verður þó að teljast ólíklegt að Real Madrid vilji taka sénsinn á Sancho. Hvert hann fer er enn mjög óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum