fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Tjáir sig um tímann hjá Liverpool – Segist hafa áttað sig á þessu eftir að hafa æft með Salah og félögum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Taiwo Awoniyi, framherji Nottingham Forest, rifjar tíma sinn hjá Liverpool upp í nýju viðtali. Hann áttaði sig á að hann hefði ekkert í að spila fyrir liðið eftir að hafa æft með stórstjörnum þess.

Hinn 26 ára gamli Awoniyi var hjá Liverpool frá 2015-2021 en spilaði aldrei fyrir félagið þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi. Var hann lánaður víða áður en hann var svo seldur til Union Berlin.

Awoniyi æfði þó með Liverpool og rifjar það upp í viðtalinu.

Getty Images

„Æfingarnar, vá! Ég áttaði mig á að svona æfingar verða til þess að þú vinnir eitthvað,“ segir Awoniyi.

„Þarna voru menn eins og Salah, Mane og Firmino. Ég vissi að ég ætti litla möguleika á að spila. Ég þurfti að komast þangað sem ég myndi spila í hverri viku.

Liverpool er mikill fjölskylduklúbbur. Þú þróar þig sem manneskja og fótboltamaður. Ég verð að hrósa Liverpool fyrir hvernig þeir tóku á móti mér og sáu um mig. Ég er þakklátur fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða