fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vekja athygli á sláandi staðreynd – Þetta varð ljóst með tapi United í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita tapaði Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Sigurinn var þægilegur fyrir bláliða en allt hófst þetta þegar City fékk vítaspyrnu eftir um 25 mínútna leik. Rasmus Hojlund tók Rodri niður í teignum en einhverjum þótti dómurinn umdeildur. Erling Braut Haaland fór á punktinn og skoraði.

Haaland átti eftir að bæta við marki snemma í seinni hálfleik áður en Phil Foden innsiglaði 0-3 sigur.

Tap United í gær þýðir að liðið hefur tapað 34 heimaleikjum frá því goðsögnin Sir Alex Ferguson lét af störfum árið 2013.

Á sínum 26 árum hjá félaginu tapaði Ferguson einmitt 34 leikjum á Old Trafford, eitthvað sem átta eftirmönnum hans hefur nú tekist að jafna á áðeins tíu árum.

Ljóst er að staðan hjá United er alvarleg en liðið er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 15 stig eftir tíu umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift