fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kristian byrjaði er Ajax tapaði stórleiknum – Sitja á botninum með fimm stig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 17:47

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson fékk að byrja hjá Ajax í dag sem mætti PSV í hollensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða sögufrægan stórleik í Hollandi en PSV hafði betur sannfærandi með fimm mörkum gegn tveimur.

Kristian spilaði allan leikinn í þessu tapi en tókst ekki að skora né leggja upp að þessu sinni.

Útlitið var bjart fyrir Ajax í hálfleik en liðið var 2-1 yfir áður en PSV skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik.

Gengi Ajax hefur verið alveg hörmulegt á leiktíðinni og er liðið nú á botni deildarinnar með aðeins fimm stig.

Hirving Lozano átti stórleik fyrir heimaliðið og skoraði þrennu í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur