fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi verið nálægt því að fara í sumar – ,,Áður en ég hitti hann var framtíðin í óvissu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann hafi íhugað eigin framtíð í sumar áður en Mauricio Pochettino tók við liðinu.

Gallagher fær í dag reglulega að spila undir stjórn Pochettino en hann var ekki langt frá því að fara annað í sumarglugganum.

Pochettino tók þá ákvörðun að halda Englendingnum hjá félaginu og hefur hann staðið sig ágætlega á tímabilinu hingað til.

,,Áður en ég hitti Pochettino þá var framtíð mín í mikilli óvissu, það var mikið í gangi,“ sagði Gallagher.

,,Það voru leikmenn að koma og fara en ég vildi fá að sanna mig í treyju Chelsea og sanna mig fyrir stuðningsmönnum á þessu tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum