fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Myndi alltaf semja í Bandaríkjunum frekar en í Sádi Arabíu

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen, leikmaður Napoli, virðist ekki vera of hrifinn af þeirri hugmynd að semja í Sádi Arabíu.

Margar stjörnur hafa fært sig til Sádi Arabíu á þessu ári en það er afskaplega erfitt að hafna þeim peningum sem eru í boði í landinu.

Osimhen er einn heitasti framherji heims en hann hefur raðað inn mörkum með Napoli og er orðaður við önnur lið í Evrópu.

Engar líkur eru á að Osimhen sé að fara til Bandaríkjanna bráðlega en hann horfir þangað frekar en til Sádi.

Nígeríumaðurinn gæti verið á förum frá Napoli næsta sumar en samningur hans við félagið rennur út 2025.

,,Ef ég ætti að velja á milli og tilboðið væri það sama þá myndi ég fara í MLS deildina,“ sagði Osimhen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota