fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Óvæntur arftaki Harry Kane? – ,,Svakalegasta vopnabúr sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England er í fínum málum þegar Harry Kane ákveður að leggja skóna á hilluna að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Gary Lineker.

Kane hefur lengi verið aðal framherji enska landsliðsins í mörg ár en hann er orðinn þrítugur og á aðeins nokkur góð ár eftir í boltanum.

Lineker telur að Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, geti teki við af Kane og spilað sem framherji.

Bellingham hefur allan sinn feril spilað sem miðjumaður en Lineker telur að hann sé með allt sem til þarf fyrir góðan framherja.

,,Miðað við hvernig hann hefur byrjað hjá real Madrid þá er Gareth Southgate svo sannarlega með möguleika þarna,“ sagði Lineker.

,,Ef Harry Kane meiðist eða hættir – hann er þrítugur í dag – Jude gæti spilað sem framherji eða sem fölsk nía. Hann er að skora svoleiðis mörk.“

,,Hann er að gera auðveldu hlutina eins og ég gerði á mínum tíma. Hann spilar sem tía í leikjum Englands en hann er líklega með svakalegasta vopnabúr sem ég hef séð frá enskum leikmanni. Hann getur spilað aftarlega, sem átta, hann er aðeins 20 ára gamall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar