fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Óvæntur arftaki Harry Kane? – ,,Svakalegasta vopnabúr sem ég hef séð“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England er í fínum málum þegar Harry Kane ákveður að leggja skóna á hilluna að sögn fyrrum leikmanns liðsins, Gary Lineker.

Kane hefur lengi verið aðal framherji enska landsliðsins í mörg ár en hann er orðinn þrítugur og á aðeins nokkur góð ár eftir í boltanum.

Lineker telur að Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, geti teki við af Kane og spilað sem framherji.

Bellingham hefur allan sinn feril spilað sem miðjumaður en Lineker telur að hann sé með allt sem til þarf fyrir góðan framherja.

,,Miðað við hvernig hann hefur byrjað hjá real Madrid þá er Gareth Southgate svo sannarlega með möguleika þarna,“ sagði Lineker.

,,Ef Harry Kane meiðist eða hættir – hann er þrítugur í dag – Jude gæti spilað sem framherji eða sem fölsk nía. Hann er að skora svoleiðis mörk.“

,,Hann er að gera auðveldu hlutina eins og ég gerði á mínum tíma. Hann spilar sem tía í leikjum Englands en hann er líklega með svakalegasta vopnabúr sem ég hef séð frá enskum leikmanni. Hann getur spilað aftarlega, sem átta, hann er aðeins 20 ára gamall.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota