fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Svekkjandi úrslit en margt til að byggja á – „Það tókst því miður ekki í kvöld“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er svekkjandi. Við fengum alveg nokkur færi og ekki bara úr föstum leikatriðum eins og upp á síðkastið,“ sagði Agla María Albertsdóttir landsliðskona við 433.is eftir svekkjandi 0-1 tap gegn Dönum í Þjóðadeildinni.

Íslenska liðið sýndi góða frammistöðu en það dugði ekki til.

„Við vorum að matcha þær í baráttunni á miðsvæðinu og halda mun betur í boltann en upp á síðkastið.

Eins svekkjandi og það er að tapa þessum leik verðum við að stíga einhver skref áfram í frammistöðu og það kom núna. En þetta er auðvitað úrslitabransi svo það skiptir máli að ná í úrslit. Það tókst því miður ekki í kvöld,“ sagði Agla.

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður