fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

„Það verður alveg jafnmikill fætingur og í dag“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 21:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér fannst við eiga helling í þessum leik og það er svekkjandi að þær skori á okkur,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir við 433.is eftir grátlegt 0-1 tap gegn Dönum í Þjóðadeildinni.

Íslenska liðið sýndi fína frammistöðu í leiknum og til að mynda mikla bætingu frá slæmu tapi gegn Þjóðverjum í síðustu umferð.

„Þetta er klárlega bæting frá síðusta leik,“ sagði Telma.

Ísland mætir Þýskalandi á ný í næsta leik hér heima á mánudag.

„Við byrjum að einbeita okkur að því verkefni strax á morgun. Það verður alveg jafnmikill fætingur og í dag.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður