fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Rifja upp óhugnanlega nákvæma færslu um Messi í tilefni þess að stóri dagurinn er á mánudag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 18:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’Or verðlaunin eftirsóttu verða afhent á mánudag og samkvæmt fréttum er ljóst að Lionel Messi mun hreppa þau enn einu sinni.

Argentínumaðurinn hefur sjö sinnum unnið þessi stærstu einstaklingsverðlaun fótboltans, oftar en nokkur annar, og ef marka má alla helstu miðla gerir hann það í áttunda skiptið í ár.

Messi leiddi Argentínu að heimsmeistaratitlinum í Katar undir lok síðasta árs sem spilar sterklega inn í að hann hreppir verðlaunin.

Í tilefni að þessu var rifjuð upp færsla knattspyrnuaðdáandans Jose Miguel Polanco frá því 2015 en hann spáði einmitt hárrétt fyrir um að Messi og Argentína yrði heimsmeistari þann 18. desember 2022. Alveg hreint magnað.

Færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“