fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United með væna sneið á nágrannana

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facundo Pellistri 21 árs gamall kantmaður Manchester United segir allt í borginni snúast um rauða félagið en ekki nágrannana í Manchester City.

City hefur verið betra liðið síðustu ár en kantmaðurinn frá Úrúgvæ segist ekki verða var við það í borginni.

„Manchester borgin snýst allt um United, þú sérð hvorki City treyjur eða fána hérna í borginni,“ segir Facundo Pellistri.

Grannaslagur í Manchester fer fram á sunnudag og búast flestir við sannfærandi City sigri.

„Stundum fer ég út með kærustu minni og við förum í leik þar sem við reynum að finna City varning, við sjáum ekki neitt.“

Pellistri er mest á bekknum hjá United en vonast eftir tækifæri í stórleik helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool