fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Newcastle að fá rosalegan miðjumann á láni frá eigendum sínum í Sádí Arabíu?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er byrjað að skoða það að fá inn miðjumann í janúar vegna þess að Sandro Tonali var dæmdur í tíu mánaða bann vegna brota á veðmálareglum.

Ruben Neves er þar nefndur til sögunnar en eigendur Sádí Arabíu ættu að geta fengið hann án nokkura vandræða.

Neves var seldur frá Wolves til Al-Hilal í Sádí Arabíu í sumar. Sagt er að Newcastle vilji fá Neves á láni.

Eigendur Newcastle eru einnig eigendur Al-Hilal og því ætti það ekki að vera flókið verkefni að klára slíkt ef vilji er fyrir hendi.

Neves er frábær miðjumaður frá Portúgal en hann er 26 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool