fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Todd Boehly skoðar að skera Manchester United úr snörunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly eigandi Chelsea er sagður skoða þann möguleika að kaupa Jadon Sancho kantmann Manchester United.

Sancho er í klandri hjá United og þarf að æfa einn, hann hefur verið í kuldanum í átta vikur.

Sancho er 23 ára gamall en hann ólst upp í London og það er sagt heilla hann að flytja þangað.

Sancho og Erik ten Hag stjóri United ræðast ekki saman og neitar Sancho að biðjast afsökunar eftir yfirlýsingu sína um Ten Hag og framkomu hans.

Sancho kom til United fyrir rúmum tveimur árum á 75 milljónir punda en ljóst er að United fær aldrei þá upphæð til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum