fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rekinn í Sádí Arabíu þrátt fyrir magnaða byrjun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. október 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler fyrrum framherji Liverpool hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Al-Qadsiah í Sádí Arabíu.

Fowler tók við starfinu í sumar en Al-Qadsiah leikur í næst efstu deild þar í landi.

Fowler var eins og margir aðrir klárir í að fara til Sádí enda launin þar í öðrum flokki en flestir venjast.

Al-Qadsiah vildi fara upp um deild og Fowler virtist vera að gera allt rétt, sex sigrar og tvö jafntefli eftir átta leiki í deildinni.

Fowler er þakkað fyrir góð störf eftir að samningi hans var rift en Michel fyrrum leikmaður Real Madrid tekur við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður