fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Birta áhugaverða tölfræði De Gea og Onana í ljósi orðróma sem eru á kreiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru á kreiki orðrómar um að David De Gea gæti snúið aftur til Manchester United áður en Andre Onana fer í Afríkukeppnina í janúar.

Onana, sem gekk í raðir United í sumar frá Inter, er markvörður Kamerún sem fer í keppnina í janúar og gæti verið frá í einhverjar vikur ef liðinu gengur vel.

Það er því talið að United vilji sækja markvörð og er De Gea, sem var í tólf ár hjá liðinu áður en samningur hans var ekki framlengdur í sumar, orðaður við liðið.

De Gea birti í dag tákn af hugsandi manni á Twitter og á það að tengjast fréttunum.

Í tilefni að orðrómunum setti The Sun fram samanburðartölfræði á Onana og De Gea. Tekið er fyrir tímabil Onana til þessa hjá United og síðustu þrjú hjá De Gea.

Þar hefur De Gea betur þegar kemur að markvörslu og þá hefur hann gert færri mistök. Onana er hins vegar með betri sendingatölfræði.

Tölfræðin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“