fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Tíu mánaða bannið staðfest og tapar tæpum tveimur milljörðum í laun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. október 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saksóknari á Ítalíu hefur dæmt Sandro Tonali miðjumann Newcastle í tíu mánað bann vegna ólöglegra veðmála sem hann stundaði.

Tonali var mikið í því að veðja á leiki þegar hann var leikmaður Brescia og AC Milan á Ítalíu.

Tonali var seldur til Newcastle fyrir 52 milljónir punda í sumar en yfirvöld á Ítalíu hafa verið að taka á þessu alvarlega máli síðustu vikur.

Tonali játaði öll brot sín og vildi gera allt til þess að aðstoða við rannsókn þess. Sökum þess er dómurinn tíu mánaða bann frá fótbolta en ekki fjögur ár eins og heimild var fyrir í lögunum.

Newcastle mun ekki borga Tonali laun á meðan hann er í banninu en hann verður þar af 11 milljónum punda samkvæmt enskum blöðu. Er hann launahæsti leikmaður Newcastle.

Tonali má æfa með Newcastle á meðan bannið er í gildi en hann má byrja að spila aftur í ágúst á næsta ári.

Tonali kom við sögu í tapi Newcastle gegn Dortmund í Meistaradeildinni í gær sem hann var síðasti knattspyrnuleikur í bili, hann mun nú leita sér hjálpar vegna veðmálafíknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“