fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rúnar spurður út í KR: „Ég ætla ekki að svara þessari spurningu… ég hef auðvitað mínar skoðanir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 14:30

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Fram. Hann tekur við liðinu eftir sex ár hjá KR, þar sem hann er goðsögn.

KR ákvað að framlengja samning Rúnars ekki í haust og leita á önnur mið. Það gengur þó ekkert að finna nýjan þjálfara þrátt fyrir að fjöldinn allur hafi verið orðaður við starfið.

Rúnar, sem stýrði KR einnig frá 2010-2014, var spurður út í stöðuna í Vesturbæ og þjálfaraleitina.

video
play-sharp-fill

„Ég hef sagt við alla sem ég hef talað við í dag að ég ætla ekki að svara þessari spurningu. Ég hef auðvitað mínar skoðanir en er ekki að opinbera þær,“ sagði Rúnar þá.

„Auðvitað vilja menn fara á einhverja vegferð og vinna í sínum málum en þeir verða að eiga við það sjálfir. Ég ætla ekki að fara að segja mönnum hvernig þeir eiga að vinna vinnuna sína.“

Meira
Rúnar ræðir sitt nýja starf í Úlfarsárdal:Eitt annað félag sýndi mikinn áhuga – „Þeir þurftu ekkert að sannfæra mig sérstaklega mikið“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
Hide picture