fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Rúnar spurður út í KR: „Ég ætla ekki að svara þessari spurningu… ég hef auðvitað mínar skoðanir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 14:30

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari Fram. Hann tekur við liðinu eftir sex ár hjá KR, þar sem hann er goðsögn.

KR ákvað að framlengja samning Rúnars ekki í haust og leita á önnur mið. Það gengur þó ekkert að finna nýjan þjálfara þrátt fyrir að fjöldinn allur hafi verið orðaður við starfið.

Rúnar, sem stýrði KR einnig frá 2010-2014, var spurður út í stöðuna í Vesturbæ og þjálfaraleitina.

video
play-sharp-fill

„Ég hef sagt við alla sem ég hef talað við í dag að ég ætla ekki að svara þessari spurningu. Ég hef auðvitað mínar skoðanir en er ekki að opinbera þær,“ sagði Rúnar þá.

„Auðvitað vilja menn fara á einhverja vegferð og vinna í sínum málum en þeir verða að eiga við það sjálfir. Ég ætla ekki að fara að segja mönnum hvernig þeir eiga að vinna vinnuna sína.“

Meira
Rúnar ræðir sitt nýja starf í Úlfarsárdal:Eitt annað félag sýndi mikinn áhuga – „Þeir þurftu ekkert að sannfæra mig sérstaklega mikið“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Í gær

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
Hide picture