fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fókus

Ásdís Rán skiptir um hárgreiðslu – Svona hefur þú aldrei séð hana

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 25. október 2023 09:04

Ásdís Rán er frægasta glamúrfyrirsæta Íslands og hefur einnig slegið í gegn í Búlgaríu. Mynd/Instagram @asdisran

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísdrottningin, glamúrfyrirsætan og leikkonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir sýnir það og sannar að hún getur rokkað hvaða hárgreiðslu sem er.

Hún lét klippa á sig topp á dögunum og frumsýndi greiðsluna á Instagram í gær við mjög góðar undirtektir fylgjenda.

Ásdís sagði að hún hafi fengið innblástur frá hárvörumerkinu Redken fyrir greiðsluna.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gagnrýnir „heilbrigða og fullkomna“ einstaklinga fyrir að misnota Ozempic

Gagnrýnir „heilbrigða og fullkomna“ einstaklinga fyrir að misnota Ozempic
Fókus
Í gær

„Þetta er mögulega ósmekklegasta og ógeðslegasta hugmynd þessa forsetaframboðs“

„Þetta er mögulega ósmekklegasta og ógeðslegasta hugmynd þessa forsetaframboðs“
Fókus
Í gær

Fyllti á framboðsfataskápinn á grænum markaði

Fyllti á framboðsfataskápinn á grænum markaði
Fókus
Í gær

Keppendur reiðir og í áfalli eftir allt Júró-dramað – „Ég gerði mitt besta í þessum aðstæðum“

Keppendur reiðir og í áfalli eftir allt Júró-dramað – „Ég gerði mitt besta í þessum aðstæðum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Gaurar voru viljandi að fá sér flúr á lífbeinið og svo voru þeir með hann beinstífan allan tímann að horfa á mig“

„Gaurar voru viljandi að fá sér flúr á lífbeinið og svo voru þeir með hann beinstífan allan tímann að horfa á mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“