fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Maguire og Onana fengu skilaboð úr mjög óvæntri átt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire og Andre Onana voru hetjur Manchester United í sigri á FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í gær. Fengu þeir skilaboð úr óvæntri átt eftir leik.

Maguire og Onana hafa mátt þola erfiða tíma og gagnrýni undanfarið en þeir stigu heldur betur upp í gær.

Enski miðvörðurinn skoraði sigurmark leiksins fyrir United og Onana varði víti FCK í blálokin sem tryggðu sigurinn.

Voru þeir tveir vinsælustu mennirnir á Old Trafford í gær en fengu þeir þá kveðju frá Mesut Özil, fyrrum leikmanni Arsenal, Real Madrid og fleiri liða.

„Harry Maguire og Andre Onana eiga þetta skilið. Þeir þögguðu niður í gagnrýnendum,“ skrifaði Arsenal goðsögnin á samfélagsmiðla og vakti það athygli margra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni

Sex mörk og rautt spjald þegar Fram henti bikarmeisturum KA úr keppni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu