fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Maguire og Onana fengu skilaboð úr mjög óvæntri átt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. október 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire og Andre Onana voru hetjur Manchester United í sigri á FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu í gær. Fengu þeir skilaboð úr óvæntri átt eftir leik.

Maguire og Onana hafa mátt þola erfiða tíma og gagnrýni undanfarið en þeir stigu heldur betur upp í gær.

Enski miðvörðurinn skoraði sigurmark leiksins fyrir United og Onana varði víti FCK í blálokin sem tryggðu sigurinn.

Voru þeir tveir vinsælustu mennirnir á Old Trafford í gær en fengu þeir þá kveðju frá Mesut Özil, fyrrum leikmanni Arsenal, Real Madrid og fleiri liða.

„Harry Maguire og Andre Onana eiga þetta skilið. Þeir þögguðu niður í gagnrýnendum,“ skrifaði Arsenal goðsögnin á samfélagsmiðla og vakti það athygli margra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok