fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Átti að verða steggjun aldarinnar þegar Beckham gifti sig – „Á síðustu stundu varð hópurinn fyrir áfalli“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham er á allra vörum þessa dagana eftir að heimildaþættir um líf hans komu út á Netflix, hafa þættirnir svo sannarlega slegið í gegn.

Í þáttunum er farið yfir brúðkaupsdag Beckham og Victoriu þar sem öllu var tjaldað til.

Vinir hans ætluðu að gera slíkt hið sama þegar það átti að steggja Beckham en hann ákvað á síðustu stundu að mæta ekki í þann gleðskap.

„Í júlí árið 1999 fór leikmannahópur Manchester United í ferð til Dublin og var talað steggjunarferð aldarinnar fyrir Beckham,“ segir í upprifjun Upshot.

„Á síðustu stundu varð hópurinn fyrir áfalli. Beckham hætti við að mæta og sagðist frekar vilja eyða tíma með Victoriu og ungum syni þeirra, Brooklyn.“

Gleðskapurinn fór hins vegar fram. „Ryan Giggs, Gary Neville, Phil Neville og Nicky Butt voru allir mættir. Dwight Yorke var blekaður.“

„Samvkæmt blöðunum var Yorke áfengisdauður um tíma en mætti aftur í gleðskapinn og skemmti sér. Hann yfirgaf staðinn með glæsilegri ljóshærðri konu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift