fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tonali að takast að semja um lengd á banninu – Hefði getað endað í þriggja ára banni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögfræðingar Sandro Tonali nálgast samkomulag við yfirvöld á Ítalíu og er líklegt að hann fái 10 mánaða bann fyrir ólögleg veðmál.

Tonali hafði getað fengið þriggja ára bann en hann hefur unnið náið með yfirvöldum að uppljóstra um málið og fær vægari refsingu vegna þess.

Tonali var keyptur til Newcastle í sumar frá AC Milan þar sem hann var fyrirliði. Samkomulag um bannið er á lokametrunum en Tonali missir af restinni af tímabilinu og Evrópumótinu næsta sumar.

Tonali yrði hins vegar klár aftur í upphafi næsta tímabils en hann veðjaði meðal ananrs á leiki hjá AC Milan sem hann tók þátt í.

Fleiri leikmenn á Ítalíu eru í klandri en vandamálið virðist vera ansi stórt þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“