fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vilja krækja í ungstirni Manchester United í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 09:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla vill lokka til sín Hannibal Mejbri frá Manchester United í janúar. Mirror segir frá.

Hinn tvítugi Mejbri hefur verið hluti af aðalliði United á tímabilinu og alls spilað fjóra leiki í deild, Meistaradeild og deildabikar.

Þrátt fyrir það er ljóst að Sevilla gæti boðið honum mun meiri spiltíma og hyggst félagið reyna að nýta sér það til að fá hann til sín í janúar.

Mejbri er fæddur í Frakklandi en valdi að leika fyrir landslið Túnis. Á hann að baki 27 A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn