fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Matur

Pizza með perum, gráðosti & valhnetum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. október 2023 17:55

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig hljómar þessi blanda? Pizza með perum, gráðosti og valhnetum…. namm hin fullkomna helgarpizza.

Hráefni

  • 1 stk Pizza botn
  • 1 stk Gráðostur
  • 1 stk Rjómaostur
  • 2 stk Perur
  • 80 gr
  • 1 stk Hunang
  • 1 stk Klettasalat

Leiðbeiningar

*Athugið að innkaupalistinn inniheldur öll hráefni í uppskriftina. * *Innihald: *

  • Tilbúinn pizzabotn
  • Rjómaostur
  • 2 stk perur
  • 80 gr valhnetur
  • Gráðostur rifinn
  • Hunang
  • Klettasalat

Aðferð:

  1. Fletjið út pizzadeigið
  2. Smyrjið pizzabotninn með rjómaost
  3. Flysjið perur og skerið í þunnar sneiðar og leggið á botninn
  4. Merjið Valhnetur og stráið yfir
  5. Setjið gráðost yfir allt saman
  6. Að lokum er smá hunang sett yfir
  7. Bakið pizzuna í ofni við 180 gráður í um 18 mínútur eða þar til að hún er gullinbrún.
  8. Setjið ferskt klettasalat yfir

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“