fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Vilja finna hina seku sem sungu ógeðfellt lag um Sir Bobby Charlton um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 18:00

Sir Bobby Charlton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur hafið formlega rannsókn á lagi sem hópur stuðningsmanna félagsins söng um Sir Bobby Charlton um helgina.

Charlton lést á laugardag en á heimaleik liðsins gegn Brighton söng hópurinn um það að Charlton væri nú komin í kistu.

Charlton lést 86 ára gamall en hann lék lengst af fyrir Manchester United frá 1956 til 1973.

Um er að ræða mikla goðsögn í enskri knattspyrnu en hann lék einnig 106 landsleiki fyrir England á sínum ferli. Hann var í Heimsmeistaraliðinu árið 1966.

Charlton reyndi einnig fyrir sér sem þjálfari en hann stýrði Preston og Wigan um tíma.

Fótboltaheimurinn syrgir dauðsfall Charlton sem vann alls sjö titla sem leikmaður Man Utd á sínum tíma.

Lagið sem sungið var má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða