fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ramsdale sneri aftur til æfinga – Enskir miðlar velta fyrir sér hver mun standa í rammanum annað kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óljóst hvort David Raya eða Aaron Ramsdale standi í marki Arsenal gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Raya gekk í raðir Arsenal frá Brentford í sumar og var ekki lengi að hirða byrjunarliðssætið af Ramsdale þrátt fyrir að sá síðarnefndi hafi staðið sig afar vel í rammanum undanfarin tvö tímabil.

Raya hefur hins vegar gert nokkur mistök og leiddu ein þeirra til marks gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á laugardag.

Ramsdale var ekki í hóp í leiknum þar sem eiginkona hans var að eignast barn en hann æfði með Arsenal í dag og er klár í slaginn á morgun.

Þá mæta Skytturnar Sevilla á útivelli í mikilvægum leik eftir að hafa tapað gegn Lens í síðustu umferð.

Enskir miðlar velta því upp í dag hvort Ramsdale fái tækifærið í markinu í leiknum í kjölfar mistaka Raya um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum