fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Mæta Skotlandi í fyrsta leik í fyrramálið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í flokki 19 ára og yngri mætir Skotlandi í fyrramálið í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024.

Leikurinn hefst kl. 09:00 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.

Bein textalýsing

Í riðlinum eru einnig Serbía og Hvíta-Rússland, en leikið er í Albaníu. Það lið sem endar í neðsta sæti riðilsins fellur niður í B deild fyrir seinni umferð riðlakeppninnar sem fer fram í vor.

Þau lið sem enda í fyrsta sæti sinna riðla í seinni umferðinni fara svo áfram í lokakeppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“