fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Allt annað en sáttur með Liverpool þrátt fyrir sigur – Segir tvo leikmenn hafa átt sinn versta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Aldridge, fyrrum leikmaður Liverpool, var allt annað en hrifinn af frammistöðu liðsins gegn Everton um helgina þrátt fyrir sigur.

Liverpool vann 2-0 sigur í nágrannaslagnum en liðið var manni fleiri frá því seint í fyrri hálfleik.

Mohamed Salah skoraði svo á 75. mínútu og aftur í uppbótartíma og þar við sat.

„Þrjú stig eru allt sem skiptir máli í nágrannaslag en Liverpool þarf að spila miklu betur ef þeir ætla að vera með í titilbaráttunni,“ sagði Aldridge um leikinn, en hann lék með Liverpool frá 1987-1989 við góðan orðstýr.

„Salah átti sinn versta leik á tímabilinu en nýtti samt tækifærin þegar þau komu til hans. Alexis Mac Allister leit ekki vel út.“

Einn leikmaður leit þó sérlega illa út að mati Aldridge.

„Kostas Tsimikas átti einn versta leik sinn í treyju Liverpool og var tekinn af velli.“

Liverpool er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 20 stig, stigi á eftir Manchester City og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift