fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Arsenal gefur út yfirlýsingu vegna myndarinnar sem gerði allt vitlaust

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mikillar gagnrýni vegna skorts á fjölbreytileika leikmanna kvennaliðsins.

Liðsmynd kvennaliðsins olli nokkurri úlfúð þar sem þar mátti einungis finna leikmenn sem eru hvítar á hörund.

„Við áttum okkur á því að leikmannahópur kvennaliðsins sem stendur endurspeglar ekki fjölbreytileika félagsins í heild,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem Arsenal sendi The Athletic.

„Að hvetja til þátttöku ungra kvenna og stelpna frá mismunandi bakgrunni er í algjörum forgangi hjá okkur og leitum við allra leiða til að aðangur þeirra sé greiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona