fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Arsenal gefur út yfirlýsingu vegna myndarinnar sem gerði allt vitlaust

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mikillar gagnrýni vegna skorts á fjölbreytileika leikmanna kvennaliðsins.

Liðsmynd kvennaliðsins olli nokkurri úlfúð þar sem þar mátti einungis finna leikmenn sem eru hvítar á hörund.

„Við áttum okkur á því að leikmannahópur kvennaliðsins sem stendur endurspeglar ekki fjölbreytileika félagsins í heild,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem Arsenal sendi The Athletic.

„Að hvetja til þátttöku ungra kvenna og stelpna frá mismunandi bakgrunni er í algjörum forgangi hjá okkur og leitum við allra leiða til að aðangur þeirra sé greiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze