fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Komst í ensku úrvalsdeildina en byrjaði að æfa aðeins 16 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 16:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur mörgum á óvart að heyra það að markmaðurinn Matt Turner hafi ekki byrjað að spila fótbolta fyrr en hann varð 16 ára gamall.

Turner greinir sjálfur frá þessu en hann er 29 ára gamall í dag og er markmaður Nottingham Forest.

Turner er frá Bandaríkjunum og spilar með landsliðinu en hann var keyptur til Arsenal á sínum tíma.

,,Það var ekki fyrr en á HM 2010 þar sem ég varð ástfanginn af leiknum. Það er augljóslega gríðarlega seint, að vera 16 ára gamall og byrja þá,“ sagði Turner.

,,Ég skildi ekki neitt leikskipulag eða tækni svo það eina sem ég gat gert var að spila í markinu.“

,,Ég spilaði hafnabolta, amerískan fótbolta og körfubolta, það voru mínar íþróttir á yngri árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad