fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Kristian Nökkvi að eiga stjörnuleik með aðalliði Ajax – Sjáðu er hann skoraði með brjóstkassanum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 11:48

Kristian Nökkvi Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson átti stórleik í dag fyrir lið Ajax sem spilar við Utrecht í Hollandi.

Kristian fékk tækifæri í aðalliði Ajax og nýtt sénsinn svo sannarlega í síðari hálfleik.

Íslendingurinn skoraði tvennu með stuttu millibili en hann gerði mark á 53. mínútu og svo tveimur mínútum síðar.

Fyrra mark Kristians var afar skemmtilegt en hann skoraði þar með kassanum eftir fasta fyrirgjöf.

Leiknum er ekki lokið og er staðan 3-3 og er aldrei að vita hvort Kristian bæti við þriðja marki sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester