fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Harðneitar að hann sé hættur með landsliðinu – Tilbúinn ef kallið kemur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 11:31

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva, leikmaður Chelsea, hefur harðneitað fyrir þær sögusagnir að hann sé hættur með brasilíska landsliðinu.

Silva er 39 ára gamall en margir bjuggusti við því að hann væri búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna og væri því ekki hluti af liðinu í dag.

Silva segir að þær sögusagnir séu rangar og að hann hafi einfaldlega ekki verið valinn af landsliðsþjálfaranum.

,,Ég er ekki búinn að taka neina ákvörðun, höfum það alveg á hreinu. Ég ákvað ekki að mæta ekki til leiks með landsliðinu,“ sagði Silva.

,,Það var ekki mín ákvörðun, ég er alltaf til taks þegar liðið þarf á mér að halda. Enginn hefur sagt mér neitt.“

,,Ég hef einfaldlega ekki fengið símtal fyrir síðustu verkefni en ef þeir telja að ég geti hjálpað þá mæti ég og geri mitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við