fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu myndina umtöluðu – Margir steinhissa er hún sást á bekknum í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í gær er kona að nafni Jules Breach sást á varamannabekk Liverpool í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða grannaslag í Liverpool en heimamenn höfðu betur 2-0 með mörkum frá Mohamed Salah.

Breach er sparkspekingur og starfar fyrir TNT en hún sást mjög óvænt á bekknum um tíma eftir upphafsflautið.

Margir velta því fyrir af hverju Breach hafi verið við hliðarlínuna en engin skýring hefur fengist hingað til.

Áhorfendur létu í sér heyra á samskiptamiðlum og settu stórt spurningamerki við þessa ákvörðun en Breach skemmti sér að sjálfsögðu konunglega í besta sætinu.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við