fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Missti stjórn á skapinu og öskraði á ungan dreng – ,,Ég sé eftir þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel, fyrrum markmaður Leicester, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leik gegn San Marino í vikunni.

Schmeichel missti stjórn á skapi sínu í viðureigninni er hann öskraði á boltastrák sem tók sinn tíma í að koma boltanum aftur í leik.

,,Gefðu mér boltann fíflið þitt,“ öskraði Schmeichel í leik sem Danmörk vann 2-1.

Schmeichel spilar í dag í Belgíu og er 36 ára gamall en hann sér eftir hegðun sinni og ákvað að biðjast afsökunar opinberlega.

,,Eins og allir vita þá er mjög mikilvægt fyrir mig að vera fyrirmynd fyrir börn og ég geri allt til að standast þær kröfur,“ sagði Schmeichel.

,,Í þessu ákveðna tilfelli þá fór ég yfir strikið og ég biðst afsökunar og sé eftir minni hegðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona