fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Arteta uppljóstrar um skilaboð sem Guardiola sendi honum eftir að hann vann hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. október 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hafi sent sér skilaboð eftir leik liðanna á dögunum.

Arsenal vann City þá 1-0 en þetta var í fyrsta sinn sem Arenal vann þá í deild síðan 2015. Arteta hafði þá aldrei unnið Guardiola í deildinni.

Arteta var áður aðstoðarmaður Guardiola hjá City og þekkjast þeir því vel.

„Ég talaði við hann eftir leik. Þetta er alltaf svona. Það eru miklar tilfinningar á meðan leik stendur en þess fyrir utan er samband okkar gott,“ sagði Arteta.

„Ég hef tapað fyrir honum mun oftar en ég hef unnið hann en eftir síðustu tvo leiki sem við unnum, í Samfélagsskildinum og deildinni, hefur þetta verið öðruvísi tilfinning. Hann sendi: „Til hamingju. Þið eruð frábært lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar